fimmtudagur, janúar 18, 2007

Allt á kafi


Jæja þá ætlum við að skreppa suður og kíkja á litlu dömuna, en það er orðið alltof langt síðan við höfum séð hana. Heyrði í fréttum um daginn að ökukennarar í borginni væru í gleðivímu yfir snjónum þar, vegna þess að þá gætu þeir kennt nemendum að keyra í snjó og losa bíla úr sköflum. Það væri kannski sniðugt fyrir ökukennara hér fyrir norðan að bjóða upp á pakkaferðir. Gisting og ökuskóli.

Engin ummæli: