laugardagur, janúar 13, 2007

Skítakuldi er þetta


Lítið að frétta núna, maður tekur því bara rólega þessa dagana og úðar í sig fiski. Það er alveg ótrúlega gott að borða fisk eftir allt kjötátið. Hann er náttúrulega léttur í maga og alveg bráðhollur. Bestur finnst mér hann soðinn t.d ýsa, siginn fiskur og svo lúðan. Slær hana ekkert út. Ætli maður verði ekki kominn með ugga á bak við eyrun þegar fríið verður búið. Svo verður maður að huga að því að hætta að reykja, áður en maður endar svona.

Engin ummæli: