laugardagur, ágúst 05, 2006

Verslunarmannahelgin.


Þá er hún gengin í garð þessi stærsta ferðahelgi ársins. Roðlaust og Beinlaust voru að spila á Sigló í gær og heppnaðist það bara vel. Þetta voru fyrstu útgáfutónleikarnir og eru allavega tveir í viðbót planaðir að ég held. Það er búið að vera frábært veður en nú á víst að fara að kólna, en vonandi gengur það ekki eftir. Í gær var það bara blávatn en nú á að bæta úr því, kannski einn tvo bjóra alls ekki meira??????.

Engin ummæli: