sunnudagur, ágúst 13, 2006

Marín og afi


Litla skvísan gisti hjá ömmu og afa í gær og endaði það svona. Rl&BL voru á fiskideginum á Dalvík og var það gaman einsog alltaf. Maður smakkaði þar á ýmsum réttum en þó held ég að saltfiskvöfflurnar hafi verið það skrýtnasta. Alls ekki vondar en svolítið sérstakar. Vel á minnst fékk þennan fína urriða um daginn 3-4 pund.

Engin ummæli: