
Rosalega er leiðinlegt veðrið núna. Hlýtur að fara að batna. Ég sit hér heima og passa litlu skvísuna sem gerði sér lítið fyrir og sofnaði í fanginu á afa sínum. Helstu fréttir eru þær að ég og Pétur ætlum að fara á tónleikana með Roger Waters þann 12 júní og verður það ábyggilega ekki leiðinlegt. Svo er náttúrulega draumurinn að fara á tónleika með Stones, hvenær sem það verður nú.
1 ummæli:
Mikið lítur hann vel út
Skrifa ummæli