Jæja þá er maður búinn að kaupa strútinn sem ætlunin er að elda á gamlárskvöld. Hann er svo stór að ég verð ábyggilega að rífa mig upp eldsnemma til að græja hann. Tekur áreiðanlega 8 klt að elda hann. Kannski maður fari með hann á brennuna og láti hann malla þar fram á nýjársdag.
Hver veit.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli