þriðjudagur, febrúar 15, 2005

Tölvudagur í dag

Maður er búinn að sitja við tölvur í allan dag, fyrst hjá Hédda og síðan hér heima. Setti upp íslenskt windows í gömlu tölvuna sem ég er búinn að tengja við netið líka og það kemur bara skolli vel út. Síðan henti ég nortonvörninni út og setti upp avast 4 home edition. Lét hana vírusleita og hún fann strax 3 vírusa sem nortoninn fann ekki. Þeir mæla með avast 4 á http://oruggt.net og ég held þeir hafi rétt fyrir sér.

Engin ummæli: