fimmtudagur, febrúar 17, 2005

Rolighed

Það eru búin að vera rólegheit á manni hér heima, bara tölvugláp og bókalestur. Búinn að vera einn heima og hafa það fínt, kerlingin fyrir sunnan. Afastelpan heimsótti gamla manninn í gær og hjalaði aðeins við hann, hún er nú að verða meiri bollan. Enda tekur hún vel á því og líkar ekki vel að bíða eftir sopanum sínum. Það er farið að styttast í annan endann fríið hjá manni og næsta frí ekki fyrr en í maí.

Engin ummæli: