föstudagur, september 14, 2007

Afi að módelast


Héðan er lítið að frétta nema hvað það hefur hellirignt. Annars vorum við með þá litlu í nokkra daga fyrir stuttu síðan, og var það bara gaman einsog alltaf. Fórum við síðan með hana suður og skruppum svo upp á Akranes og vorum þar í tvær nætur. Erum síðan búin að vera heima og reynum að gera sem minnst.

Engin ummæli: