föstudagur, desember 29, 2006

Jibbíííííííííí!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!


Þá er komið að því að elsta dóttirin gifti sig, stóri dagurinn er á morgun 30,12. Búið að skreyta allt og gera klárt. Svo er bara að vona að manni skriki ekki fótur þegar maður leiðir hana upp að altarinu annað eins hefur nú gerst.

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Þarna var Þóra heppin að eiga pabba sem er alvanur að skreyta svona veitingasali.
þú hefur væntanlega getað
stráð nokkrum rósablöðum ,ert auðvita í æfingu.
En til hamingju með dótturina .
Bið að heylsa frúnni