
Jæja þá er maður kominn í langt frí, sennilega um tvo mánuði. Það var enginn tími til að skrifa hér um sjómannahelgina, því að maður var á þeytingi milli Reykjavíkur, Akureyrar og Ólafsfjarðar. Svo var farið á Roger Waters tónleikana á mánudagskvöldi eftir þá helgi og voru þeir hreint út sagt magnaðir. Þar svitnaði maður heilu stöðuvötnunum og veitti ekki af eftir allt djammið. En nóg um það í bili.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli