
Það er farið að styttast í fríinu hjá manni og vonandi verður orðið hlýtt og gott, næst þegar maður fer í frí. Svo fer vonandi að skýrast með íbúðakaupin á næstunni en íbl var að breyta hjá sér reglunum svo að ég fæ víst hærra lán en til stóð. En það þýðir ekki að ana útí þetta án þess að allt sé pottþétt. En maður bíður spenntur.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli