ALLT ER HEY Í HARÐINDUM
BULLIÐ Í MANNI
fimmtudagur, júlí 21, 2005
Þráðlaust
Jæja þá er maður nú aldeilis orðinn nútímalegur, kominn með adsl sjónvarp og allar tölvurnar þráðlausar. Það var nú aldeilis munur að losna við nokkra metra af snúrum sem lágu orðið útum allt. Maður gæti opnað verslun með tölvukapla.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli
Nýrri færsla
Eldri færslur
Heim
Engin ummæli:
Skrifa ummæli