laugardagur, febrúar 12, 2005

Þá ætlar litla ömmu og afastelpa að vera í pössun hér í kvöld og verður það ábyggilega gaman einsog venjulega. Hún stækkar alveg ótrúlega hratt og er farin að röfla heilmikið við afa gamla þegar hún tekur sig til.

Engin ummæli: